Rakel Sigurðardóttir gefur út nýtt lag

Rakel Sigurðardóttir gefur út nýtt lag

Rakel Sigurðardóttir, söngkona frá Akureyri, sendi í dag frá sér sitt fyrsta lag. Haustlega rafballaðan „Keeping Me Awake“ er fyrsta lag Rakelar af komandi EP Plötu.

Í laginu tvinnar Rakel sína tilfinningalegu rödd saman við draumkenndan rafrænan hljóðheim og svífandi strengi. Lagið er unnið í samstarfi við Hafstein Þráinsson sem er einnig þekktur undir listamannanafninu CeaseTone.

Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að neðan

UMMÆLI