Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Í gær morgun var skrifað undir nýjan styrktarsamning Akureyrarbæjar við björgunarsveitina Súlur. Þetta kemur fram á vef bæjarins.

Samningurinn kveður á um að björgunarsveitin vinni samkvæmt skilgreindu hlutverki sínu en veiti einnig Slökkviliði Akureyrar aðstoð vegna sjúkraflutninga í slæmri færð og við verðmætabjörgun og bátaaðstoð.

UMMÆLI