beint flug til Færeyja

Samstöðuganga vegna kjarasamninga KÍ

Samstöðuganga vegna kjarasamninga KÍ

Kaffið hefur áður birt fregnir af Samstöðugöngu vegna kjarasamninga KÍ, sem frestaðist vegna veðurs en var loks haldin í gær. Daníel Freyr Jónsson kennari í VMA og Hólmfríður Þorgeirsdóttir kennari í Lundarskóla á Akureyri voru meðal þeirra sem héldu stuttar ræður, síðan var gengið frá Rósenborg að Ráðhústorginu. Fjölmennt var í göngunni eins og sést á myndunum hér að neðan.

VG

UMMÆLI