Listasafnið á Akureyri

Segir umferðarbann hljóta að vera allra síðasta úrræði

Segir umferðarbann hljóta að vera allra síðasta úrræði

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar segir það nauðsynlegt að geta gripið til einhverra úrræða til að sporna við svifryksmengun. Að nýta heimild til götulokana og banna umferð hljóti þó að vera síðasta úrræði. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Sjá einnig: Forgangsmál að koma í veg fyrir svifryksmengun: „Óskaplega döpur að sjá niðrandi og svívirðandi talsmáta bæjarbúa“

Hún segir í samtali við Morgunblaðið að það hafi ekki verið rætt og yrði hvergi vinsælt. „Þegar menn grípa til þess ráðs að banna um­ferð, þá hljóta þeir að hafa reynt öll önn­ur úrræði án ár­ang­urs,“ segir Ásthildur í Morgunblaðinu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó