BARR

Sjáðu magnað myndband Nova frá AK Extreme

AK Extreme hátíðin fór fram á Akureyri síðustu helgi. Hátíðin fór fram víðsvegar um bæinn og í Hlíðarfjalli. Tónleikar voru í Sjallanum og á Græna Hattinum.

Hápunktur hátíðarinnar var gámastökk Eimskips sem fór fram í gilinu. Þar sýndi snjóbretta-, skíða- og vélsleðafólk listir sínar. Símfyrirtækið Nova sýndi beint frá Gámastökkinu í ár. Í dag sendi fyrirtækið frá sér myndband frá hátíðinni sem má sjá hér að neðan.

AK Extreme x Nova 2018

Takk fyrir okkur AK Extreme 2018! 🔥

Posted by Nova on Wednesday, April 11, 2018

UMMÆLI