Sjáðu magnaðan flutning Birkis Blæs á laginu Picture

Sjáðu magnaðan flutning Birkis Blæs á laginu Picture

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær hefur vakið mikla athygli fyrir hæfileika sína undanfarin ár. Hann var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku og flutti þar frumsamið lag.

Sjá einnig: Glæsilegt atriði MA í Gettu Betur

Lagið heitir Picture og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það verður gaman að fylgjast með þessum efnilega tónlistarmanni í framtíðinni.

Myndband: Birkir Blær og Eyþór Ingi flytja sigurlag Eurovision í Akureyrarkirkju

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó