Skúli Bragi í 10 bestu

Skúli Bragi í 10 bestu

Skúli Bragi Geirdal var gestur í 10 bestu með Ásgeiri Ólafs á dögunum. Skúli er fjölmiðlamaður og hönnuður.

„Hann notar farða, hann hefur stofnað fyrirtæki, hann er kominn í nýtt starf hjá Háskóla Akureyrar við kennslu, hann hefur náð miklum líkamlegum og andlegum árangri með lífsstílsbreytingu sinni sem þú VERÐUR að heyra og hann elskar Ingó Veðurguð. Þáttur sem þú verður að heyra,“ segir Ásgeir um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI