Slökkvilið Akureyrar fór í 3415 útköll árið 2019

Slökkvilið Akureyrar fór í 3415 útköll árið 2019

Slökkvilið Akureyrar birti fræðandi tölfræði upplýsingar á Facebook síðu sinni í gær en liðið fór í heildina í 3415 útköll árið 2019, eða að meðaltali rúmlega 9 útköll á dag.
Sjúkrabílar fóru í 2508 útköll, sjúkraflug fóru í 770 flug, og verkefnin hjá dælubílum voru 137 talsins.

Nánar má sjá hér að neðan í Facebook pósti Slökkviliðs Akureyrar.

UMMÆLI