Akureyri-Færeyjar

Virkum smitum fækkar áfram á Norðurlandi eystra – Fimm virk smit

Virkum smitum fækkar áfram á Norðurlandi eystra – Fimm virk smit

Virkum smitum á Norðurlandi eystra hefur fækkað um tvö frá því í morgun þegar nýjar tölur birtust á covid.is. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra eru nú fimm virk smit í umdæminu.

Fjögur smitanna eru á Akureyri, 3 í póstnúmeri 600 og eitt í póstnúmeri 603. Eitt smitið er í Eyjafjarðarsveit í póstnúmeri 605.

28 einstaklingar eru í sóttkví en þeim fjölgar um fimm frá tölum sem birtust á covid.is klukkan 11 í morgun. Þá voru 23 einstaklingar sagðir í sóttkví.

UMMÆLI