Snjór á Siglufirði

Snjór á Siglufirði

Siglfirðingar vöknuðu upp við snævi þakta jörð í morgun en fyrsti snjór vetrarins féll í bænum í gærkvöldi. Kristín Sigurjónsdóttir, fréttaritari Trölli.is, rölti um bæinn í snjónum í morgun og tók fallegar myndir.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni má reikna með svipuðu veðri á Norðurlandi næstu daga. Vega­gerðin varar við hálku eða hálku­blett­um á fjall­veg­um á Norður­landi sem og á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga. 

Fleiri myndir af snjónum á Siglufirði má finna á vef Trölla.is með því að smella hér.

VAMOS AEY

UMMÆLI