Stefna á að framleiða gin og viskí í Hrísey

Stefna á að framleiða gin og viskí í Hrísey

Hrísey Eimingarhús er nýtt fyrirtæki sem stefnir á framleiðslu á gini og viskí í Hrísey. Ýmsar auðlindir, svo sem njóli og hvönn, verða nýttar við framleiðsluna. Þetta kemur fram í umfjöllun á N4.

Þar segir enn fremur að aðstandendur Hríseyjar Eimingarhúss ætli sér að gera út á sérstöðu frameiðslunnar, eimingarhúsið verði það nyrsta í heiminum sem staðsett er á eyju.

UMMÆLI