Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellókennari við Tónlistarskólann á Akureyri hefur gefið út sína þriðju ljóðabjók, VÉL.
Bókina prýðir mynd af blárri leðurblöku, en innan í henni má finna ljóð um vetur, hræsni, stuð, Napóleon keisara III og frú hans Evgeníu, sjal, könnu, Beyoncé og Rihönnu, Simone de Beauvoir og fleira.
Skáldið les fimm ljóða sinna hér. Myndatökumaður í þessu ljóðamyndbandi er Haukur Pálmason, sem einnig kennir við Tónlistarskólann á Akureyri.
UMMÆLI