fbpx

Svifryksmælir Akureyrarbæjar bilaður

Mynd: María H. Tryggvadóttir

Svifriksmælir Umhverfisstofnunar sem mælir svifryk á Akureyri bilaði í dag. Verið er að vinna að viðhaldi á mælinum sem er staðsettur í Strandgötu.

Mælirinn gefur upplýsingar um loftgæði í bænum. Upplýsingarnar má iðulega finna á heimasíðu Akureyrarbæjar en þær upplýsingar sem koma frá mælinum í augnablikinu eru rangar.

UMMÆLI