Svona gengur greiðslufyrirkomulagið í Vaðlaheiðargöngum fyrir sig – Sjáðu myndbandið

Svona gengur greiðslufyrirkomulagið í Vaðlaheiðargöngum fyrir sig – Sjáðu myndbandið

Gjaldskrá fyrir Vaðlaheiðargöng hefur verið birt á vefnum veggjald.is. Ein ferð á fólksbíl í gegnum göngum mun kosta 1500 krónur. Ódýrasta gjaldið fæst með því að kaupa 100 ferða kort en þá kostar hver ferð 700 krónur.

Sjá einnig: Mun kosta 1500 krónur fyrir fólksbíl í gegnum Vaðlaheiðargöng

Veggjöldin eru einungis innheimt rafrænt en myndbandið hér að neðan útskýrir vel hvernig greiðslufyrirkomulagið gengur fyrir sig.

Sjáðu myndbandið

Sambíó

UMMÆLI