Færeyjar 2024
Kvennaathvarfið

Tesla mun opna nýtt útibú á Akureyri

Tesla mun opna nýtt útibú á Akureyri

Rafbílaframleiðandinn Tesla mun opna nýtt úti­bú á Ak­ur­eyri í lok árs 2024 eða byrj­un árs 2025. Í til­kynn­ingu kem­ur fram að Tesla muni starf­rækja sölu-, þjón­ustu- og af­hend­ing­armiðstöð á Ak­ur­eyri. Áætlað er að ráðnir verða um tíu manns í tengsl­um við opn­un­ina. 

Í umfjöllun Mbl.is um málið segir að hátt í fimm þúsund Tesl­ur séu skráðar á land­inu og árið 2022 var bíll­inn fjórða mest selda bíla­vörumerkið. 

UMMÆLI