Þór/KA í undanúrslit í MjólkurbikarnumMynd: Palli Jóh

Þór/KA í undanúrslit í Mjólkurbikarnum

Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Þórsvelli í gær.
Valskonur höfðu fyrir leikinn í gær unnið alla sína leiki í sumar bæði í deild og bikar.

Sandra Mayor gerði tvö mörk Þórs/KA og Lára Kristín Pedersen eitt.
Fyrir Val skoruðu Margrét Lára Viðarsdóttir eitt og Elín Metta Jensen eitt.

Dregið verður í undanúrslita viðureigningar á morgun 1. júlí en ásamt Þór/KA eru Selfoss, Fylkir og KR í pottinum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó