Þór og KA áfram í bikarnum – Þór/KA fékk skell

Þór og KA áfram í bikarnum – Þór/KA fékk skell

Bæði Þór og KA komust áfram í Mjólkubikar karla í fótbolta í kvöld. KA vann 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á meðan Þór vann 2-1 sigur á Reyni Sandgerði eftir framlengingu.

Kvennalið Þór/KA fékk skell í Pepsi Max deild kvenna. Eftir stórsigra í fyrstu tveimur leikjum liðsins tapaði liðið stórt gegn Val í Reykjavík í kvöld. Leiknum lauk með 6-0 sigri Valskvenna.

KA 6 – 0 Leiknir R.
1-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (‘5 )
2-0 Mikkel Qvist (’38 )
3-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’54 )
4-0 Gunnar Örvar Stefánsson (’61 )
5-0 Nökkvi Þeyr Þórisson (’73 )
6-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson (’89 )
Rautt spjald: ,Sólon Breki Leifsson , Leiknir R. (’29)Brynjar Hlöðversson , Leiknir R. (’30)
Lestu nánar um leikinn

Valur 6 – 0 Þór/KA
Lestu nánar um leikinn

Þór 2 – 1 Reynir S.
0-1 Elton Renato Livramento Barros (’18 )
1-1 Sölvi Sverrisson (’78 )
2-1 Sigurður Marinó Kristjánsson (‘117 , víti)
Lestu nánar um leikinn

Mynd með frétt: Fótbolti.net

UMMÆLI