Þór sigraði gegn FjölniMynd/Þór

Þór sigraði gegn Fjölni

Þór heimsótti Fjölnismenn í 10.umferð B-deildarinnar í gærkvöldi og vann öruggan sigur, 77-95.

Jafnræði var með liðunum til að byrja með en í öðrum leikhluta tóku Þórsarar fram úr og héldu forystunni út leikinn. Þórsarar eiga einn leik eftir fyrir jól en það er heimaleikur gegn toppliði Ármenninga þann 13. desember næstkomandi.

Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó