Þórsarar lutu í lægra haldi fyrir DustyMynd/Þór

Þórsarar lutu í lægra haldi fyrir Dusty

Síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar var á laugardaginn, á Arena á Smáratorgi, og töpuðu Þórsarar 3-1 gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Counter Strike. Þór vann hins vegar deildarkeppnina þar sem Dusty lenti í 2.sæti.

Framsókn

Þór komst í úr­slit með sigri Ármanni á þriðjudeginum í síðustu viku en Dusty vann Veca í seinni undanúrslita­leikn­um síðasta fimmtu­dag­.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó