fbpx

Þrír nýir þættir af 10 bestu

Þrír nýir þættir af 10 bestu

Ásgeir Ólafs gaf út þrjá nýja þætti af hlaðvarpinu 10 bestu í lok vikunnar. Gestir Ásgeirs í þáttunum voru Sindri Swan, leikari og leikstjóri, Eyjólfur Kristjánsson, tónlistarmaður og Þráinn Lárusson, athafnamaður. Þú getur hlustað á alla þættina hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI

Gormur