Tónleikar í Mengi 13. ágúst

Tónleikar í Mengi 13. ágúst

Marey kemur fram í Mengi þriðjudaginn 13 ágúst. Systurnar Lilja María og Anna Sóley Ásmundsdætur skipa dúóið Marey sem blandar tilraunakenndri spunatónlist við rafhljóð og ljóðalestur. Áhrifa gætir frá samtíma klassík, hljóðlist og alþýðutónlist. Lilja María spilar á hljóðskúlptúrinn Huldu, hljóðfæri sem hún hannaði sjálf, og býr til hljóðmyndir. Anna Sóley syngur, spilar á fiðlu og hannar hljóðmyndir. Húsið opnar klukkan 19:30 en tónleikanir hefjast klukkan 20:00.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó