Umferðaaukning um Vaðlaheiðargöng

Umferðaaukning um Vaðlaheiðargöng

Heildar umferð milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar fyrstu 8 mánuði ársins var 565.141 ferðir sem er mjög svipuð og í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynning á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga, einnig segir þar

Umferðaaukning um göngin var 2% á meðan samdráttur var um umferð um skarðið sem nemur 3% á milli ára. Alls fara um 76% af heildarumferð um gönging. Umferð er skv. umferðateljurum Vegagerðarinnar á Víkurskarði og við Vaðlaheiðargöng að austan.

UMMÆLI