fbpx

Vaknaðu – Black Lives Matter

Vaknaðu – Black Lives Matter

Þær Ásthildur og Stefanía ræddu Black Lives Matter hreyfinguna í nýjasta þætti Vaknaðu og fengu til liðs við sig Helgu Margréti Jóhannesdóttur sem skipulagði samstöðufund með hreyfingunni á Akureyri á dögunum.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI

Gormur