Vandræðaskáld fóru yfir árið sem var að líða með sprenghlægilegu lagi

Vandræðaskáld fóru yfir árið sem var að líða með sprenghlægilegu lagi

Vandræðaskáld gerðu upp árið 2020 eins og þeim einum er lagið. Þau Vilhjálmur og Sesselía fóru yfir þetta skrítna ár í sprenghlægilegu lagi sem má hlusta á hér að neðan.

„Í fimmta skipti freistum við Vandræðaskáld þess að gera upp liðið ár í lagi. Það var okkur líka sannur heiður að það yrði að samstarfsverkefni við Fréttastofu RÚV á þessu fimmta afmælisári okkar. Og þvílíkt ár – annus horriblis 2020 – eiginlega engu við að bæta! Við þökkum samfylgdina og stuðninginn á undanförnum árum og hlökkum til að fara með ykkur af krafti inn í betri og bjartari tíma! Gleðilegt ár,“ segir á Facebook síðu Vandræðaskálda.

Áramótalag 2020

Í fimmta skipti freistum við Vandræðaskáld þess að gera upp liðið ár í lagi. Það var okkur líka sannur heiður að það yrði að samstarfsverkefni við Fréttastofu RÚV á þessu fimmta afmælisári okkar. Og þvílíkt ár – annus horriblis 2020 – eiginlega engu við að bæta! Við þökkum samfylgdina og stuðninginn á undanförnum árum og hlökkum til að fara með ykkur af krafti inn í betri og bjartari tíma! Gleðilegt ár #vandræði #árasótt #áramótahate #áramótmæli

Posted by Vandræðaskáld on Thursday, December 31, 2020
Sambíó

UMMÆLI