Listasafnið á Akureyri

Vandræðaskáld hjóla í auðvaldið – ,,Hvað eru konur að væla?“

Vandræðaskáld hjóla í auðvaldið – ,,Hvað eru konur að væla?“

Vandræðaskáldin Vilhjálmur Bergmann og Sesselía Ólafs valda sjaldan vonbrigðum þegar kemur að þjóðfélagsádeilu. Það var engin undantekning þar á Vandræðaskáldin komu fram í sérstökum verkalýðsþætti stéttarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu á N4 á föstudaginn, 1. maí. Þar frumfluttu þau tvö ný lög á þessum baráttudegi verkalýðsins.

Þá byrjuðu þau á að flytja glænýjan verkalýðsbaráttusöng áður en þau settu sig í spor auðvaldsins og fluttu Harmkvæði Auðvaldsins, sem má horfa á hér að neðan.

Það er svo mikilvægt að halda öllum sjónarmiðum á lofti og því var hitt lag okkar Vandræðaskálda í verkalýðsdagskránni…

Posted by Vandræðaskáld on Sunnudagur, 3. maí 2020

Sjá einnig:

UMMÆLI

Sambíó Sambíó