Vatni úðað á götur Akureyrar til að koma í veg fyrir svifryk

Vatni úðað á götur Akureyrar til að koma í veg fyrir svifryk

Í dag mynduðust á Akureyri aðstæður sem ýta undir svifryksmyndun. Ákveðið var að úða vatni á götur bæjarins þar sem umferð er hröðust til að stemma stigu við svifryksmyndun.

Í kjölfarið var reynt að nýta tækifærið og smúla götur eins mikið og hægt var.

Loftgæði bænum eru sögð mjög slæm í dag á vef loftgaedi.is.

UMMÆLI