Viðburðir á Akureyri í desember 2017

Mikið er um að vera á Akureyri í desember og yfir hátíðirnar. Hér getur þú lesið um helstu viðburði og notað upplýsingarnar til að skipuleggja notarlegar stundir með þér og þínum yfir hátíðirnar fyrir norðan.
Hlýjar kaffihúsaferðir í kuldanum, skautaferðir, jólahúsið á Hrafnagili og verslunarferðir á Glerártorgi fyrir jólainnkaupin er tilvalið fyrir þá sem vilja gera sér glaðar stundir og njóta aðdraganda jólanna í desember.
Í listanum hér fyrir neðan má finna staðsetningu og tíma á hverjum og einum viðburði sem gerir þér yfirlitið auðveldara.

Græni Hatturinn

 

Fimmtudagur 30. nóvember – Kl. 21.00 Stebbi Jak og Andri á Græna Hattinum
Föstudagur1. Desember – Kl. 22.00 Hljómsveitin Grafík heldur tónleika á Græna Hattinum
Laugardagur 2. desember – Kl. 20.00 Leppalúðar og létt jólatónlist á Græna Hattinum og Kl. 23.00 Leppalúðar og létt jólatónlist
Fimmtudagur 7. desember – Kl. 21.00 Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur halda tónleika á Græna Hattinum
Föstudagur 8. desemberKl. 22.00 Jónas Sig og Ritvélar Framtíðarinnar halda tónleika á Græna Hattinum
Laugardagur 9. desember – Kl. 22.00 Jónas Sig og Ritvélar Framtíðarinnar halda tónleika á Græna Hattinum
Fimmtudagur 14. desember – Kl. 21.00 KK & Ellen halda jólatónleika á Græna hattinum
Föstudagur 15. desember – Kl. 22.00 Ljótu hálfvitarnir með jólaívafi á Græna Hattinum
Laugardagur 16. desember – Kl. 22.00 Ljótu hálfvitarnir með jólaívafi á Græna Hattinum
Miðvikudagur 20. desember – Kl. 21.00 Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson halda tónleika á Græna Hattinum
Fimmtudagur 21. desember – Kl. 21.00 Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson halda tónleika á Græna Hattinum
Föstudagur 22. desemberKl. 22.00 Hljómsveitin 200.000 Naglbítar heldur tónleika á Græna Hattinum

Hof

Fimmtudagur 30. nóvemberKl. 20.00 Komdu að dansa samkvæmisdansa með Önnu Breiðfjörð í Hofi
Föstudagur1. Desember – Kl. 20.00 Útgáfutónleikar Fnjósk í Hofi
Laugardagur 2. desember – Kl. 20.00 „Ljósin ljómandi skær“ tónleikar Norðlenskra kvenna í tónlist í Hofi
Föstudagur 8. desember – Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Norðurljós í Hofi og Kl. 22.00 Jólatónleikarnir Norðurljós í Hofi
Laugardagur 9. desember – Kl. 12.00-19.00 Jólamarkaður Kistu í Hofi, Kl. 13.00 Söngtríóið White Raven flytur „English Christmas Carols“ í Hofi, Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Norðurljós í Hofi og Kl. 22.00 Jólatónleikarnir Norðurljós í Hofi
Laugardagur 16. desember – Kl. 12.00-19.00 Jólamarkaður Kistu í Hofi, Kl. 16.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi, Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi og Kl. 22.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi
Sunnudagur 17. desember – Kl. 19.00 Jólatónleikarnir Heima um jólin í Hofi
Fimmtudagur 21. desember – Kl. 20.30 Þorláksmessutónleikar Bubba í Hofi 

Jólahúsið

-Opið öll kvöld til klukkan 21:00

Amtbókasafnið

Laugardagur 2. desember – Kl. 13.00 Leikfangasýningin „Jólin koma“ opnar á Amtsbókasafninu og Kl. 13.00-15.00 Búðu til þína eigin jólapeysu á Amtsbókasafninu

Akureyrarkirkja

Föstudagur 8. desemberKl. 20.00 Margrét Eir heldur jólatónleika í Akureyrarkirkju
Miðvikudagur 13. desember – Kl. 20.00 Hátíð, jólatónleikar Hildu Örvars í Akureyrarkirkju
Laugardagur 16. desember – Kl. 20.00 Fjölskyldutríóið Elvý, Birkir Blær og Eyþór Ingi halda tónleika í Akureyrarkirkju
Föstudagur 22. desember – Kl. 21.00 Jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu í Akureyrarkirkju
Sunnudagur 24.desemberKl. 00:00 Miðnæturmessa

Deiglan

Föstudagur1. Desember – Kl. 19.00-22.00 Lista- og Handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni
Laugardagur 2. desember – Kl. 13.00-17.00 Lista- og Handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni
Laugardagur 9. desember – Kl. 14.00-17.00 Gellur sem mála, myndlistarsýning í Deiglunni
Sunnudagur 10. desember – Kl. 14.00-17.00 Gellur sem mála, myndlistarsýning í Deiglunni
Föstudagur 15. desember – Kl. 17.00 Amanda Marsh opnar myndlistarsýningu sína í Deiglunni
Laugardagur 16. desember – Kl. 14.00-17.00 Amanda Marsh sýnir í Deiglunni
Sunnudagur 17. desember – Kl. 14.00-17.00 Amanda Marsh sýnir í Deiglunni
Fimmtudagur 21. desember – Listakonan Julia DePinto sýnir í Deiglunni
Föstudagur 22. desember – Kl. 14.00-17.00 Listakonan Julia DePinto sýnir í Deiglunni
Laugardagur 23. desember – Kl. 14.00-17.00 Listakonan Julia DePinto sýnir í Deiglunni

Samkomuhúsið – LA

Föstudagur 1. desember – Kl. 18.00 Stúfur snýr aftur í Samkomuhúsinu
Laugardagur 2. desember – Kl. 13.00 Stúfur snýr aftur í Samkomuhúsinu
Sunnudagur 3. desember – Kl. 13.00 Stúfur snýr aftur í Samkomuhúsinu
Laugardagur 9. desember – Kl. 13.00 Stúfur snýr aftur í Samkomuhúsinu Frá 14.desember til 22.desember er opið til 22:00 

Glerártorg

Fimmtudagur 14.desember til 22.desember – opið til 22:00
Laugardagur 23.desember – opið til 23:00

UMMÆLI

Sambíó