Vilja göng eða göngu­brú yfir Gler­ár­götu

Skólaráð Glerárskóla og hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því við skipulagsráð bæjarins að farið verði í gerð ganga eða göngubrúar á Glerárgötu til þess að bæta öryggi nemenda á leið í skólann. Þetta kemur fram á vef Mbl í dag. Sjá einnig: Ákærð fyrir að aka á dreng við Hörgárbraut á … Halda áfram að lesa: Vilja göng eða göngu­brú yfir Gler­ár­götu