Villi Vandræðaskáld syngur um Covid ástandið í nýju lagi Vandræðaskálda. Hann segir að þrátt fyrir hertar aðgerðir, aflýstar útihátíðir og appelsínugular viðvaranir sé mikilvægt að muna að ástandið gæti verið verra.
UMMÆLI