185 farþegar komu með fyrsta beina fluginu frá Cardiff til Akureyrar

Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentir á Akureyri Í hádeginu í dag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá Bretlandi á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break.  Þetta markar tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi því Super Break áformar að fljúga til Akureyrar áfram … Halda áfram að lesa: 185 farþegar komu með fyrsta beina fluginu frá Cardiff til Akureyrar