Unnar og Sunna valin íshokkífólk ársins 2025
Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur útnefnt þau Unnar Hafberg Rúnarsson og Sunnu Björgvinsdóttur sem íshokkífólk ársins 2025. Bæði koma þau frá Skau ...

Grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamóttöku
Vegna fjölda inflúensutilfella á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamó ...

Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri
Í einni af elstu byggingum Akureyrar er kaffihúsið Kaffi Ilmur til húsa. Byggingin er ein af tveimur sem hafa nokkurn tíma verið reistar í svokölluðu ...

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður
Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember.
„Nú þurfum við á allri þeirri að ...
„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka ...
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn
Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...

