Að segja „seytt rúgbrauð”!

Ég hef lifað undanfarin ár í þeirri fullvissu að ég sé ekki gömul og ekki einu sinni miðaldra. Að vísu yrði ég 108 ára ef aldur minn núna yrði tvöfaldaður en miðað við það að orðið miðaldra lýsi fremur ástandi en árafjölda þá er ég alls ekki miðaldra. Ömmur okkar og langömmur urðu kannski miðaldra … Halda áfram að lesa: Að segja „seytt rúgbrauð”!