Akureyri stefnir að því að verða plastpokalaust bæjarfélag

Ný umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar var lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn 20. desember og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum. Markmið stefnunnar er að Akureyrarbær vinni stöðugt af framsækni og metnaði bæði í umhverfis- og samgöngumálum. Sameiginlega mun umhverfis- og samgöngustefnan stuðla að betri lífsgæðum íbúa bæjarins hvað báða þætti varðar. Stefna Akureyrarbæjar er að … Halda áfram að lesa: Akureyri stefnir að því að verða plastpokalaust bæjarfélag