Árni Þór Sigtryggsson í nærmynd – Dómarar mest pirrandi andstæðingar

Árni Þór Sigtryggsson er 31 árs gamall handknattleiksmaður sem leikur með Aue í þýsku B-deildinni. Árni Þór ætti að vera Akureyringum vel kunnugur en hann hóf ungur að leika með Þór áður en hann hélt til Hauka og svo í atvinnumennsku. Hann kom svo aftur heim til Akureyrar og var í lykilhlutverki hjá Akureyri Handboltafélag … Halda áfram að lesa: Árni Þór Sigtryggsson í nærmynd – Dómarar mest pirrandi andstæðingar