Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri

Handknattleiksmennirnir Hafþór Már Vignisson, Arnþór Gylfi Finnsson og Arnór Þorri Þorsteinsson hafa endurnýjað samninga sína við Akureyri Handboltafélag og munu leika með liðinu í 1.deildinni næsta vetur. Arnþór Gylfi er 22 ára gamall línumaður sem kom við sögu í 20 leikjum með Akureyri á síðustu leiktíð og skoraði átta mörk. Arnór Þorri er 23 ára … Halda áfram að lesa: Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri