Arnór Atlason í nærmynd – Ólíklegt að maður endi í Þórsbúningnum

Arnór Atlason hefur undanfarin ár verið algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta en þessi 32 ára gamli leikstjórnandi sló í gegn með KA snemma á þessari öld og var aðeins tvítugur að aldri þegar hann var keyptur til þýska stórliðsins Magdeburg sem var þá í fremstu röð í Evrópu. Allar götur síðar hefur Arnór … Halda áfram að lesa: Arnór Atlason í nærmynd – Ólíklegt að maður endi í Þórsbúningnum