Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi

Birkir Heimisson er sextán ára gamall knattspyrnumaður sem samdi við hollenska úrvalsdeildarliðið Heerenveen síðastliðið sumar. Birkir er uppalinn hjá Þór og lék sex leiki fyrir liðið í Inkasso-deildinni á nýafstaðinni leiktíð áður en hann færði sig um set til Hollands í júlí. Hann hefur leikið 16 leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands og skorað í … Halda áfram að lesa: Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi