Bjórböð á Árskógssandi

Fyrsta skóflustungan að bjórböðum á Árskógssandi verður tekin á morgun, þann 28.september. Bruggsmiðjan Kaldi hyggst opna bjórheilsulind á staðnum og verður það sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Í heilsulind þessari verður boðið upp á bjórböð og þar getur fólk jafnvel gætt sér á bjór á meðan. Bruggunaraðferð Kalda er af tékkneskum sið en við … Halda áfram að lesa: Bjórböð á Árskógssandi