Brestir í samstarfi KA og Þórs varðandi Akureyri Handboltafélag

Framtíð Akureyrar Handboltafélags er í lausu lofti en liðið féll úr Olís-deild karla í gærkvöldi eftir tap gegn Stjörnunni og við blasir að bæjarfélagið mun ekki eiga handboltalið í efstu deild karla á næstu leiktíð og er það í fyrsta skipti í 33 ár sem það gerist. Sjá einnig: Akureyri átt handboltalið í efstu deild síðustu … Halda áfram að lesa: Brestir í samstarfi KA og Þórs varðandi Akureyri Handboltafélag