Darri fundinn – Thelma vill þakka fyrir hjálpina við leitina

Darri Ólason, maðurinn sem leitað var að í Danmörku í gær er kominn í leitirnar. Thelma Karen Hilmarsdóttir, stjúpdóttir Darra, birti í gær færslu á Facebook þar sem óskað var eftir hjálp við að finna hann. Thelma sagði í samtali við Kaffið.is að Darri væri nú fundinn og væri á leiðinni til Íslands. Thelma vildi … Halda áfram að lesa: Darri fundinn – Thelma vill þakka fyrir hjálpina við leitina