,,Ekki í boði að keyra á milli með karlaliðið“

Pepsi-deildarlið Þórs/KA undirritaði í dag samning við nýjan þjálfara þegar Halldór Jón Sigurðsson, Donni, var ráðinn til félagsins. Samningurinn er til þriggja ára en Donni hætti nýverið sem þjálfari karlaliðs Þórs. Þetta kemur eflaust mörgum í opna skjöldu enda ritaði Donni pistil til stuðningsmanna Þórs þegar hann hætti með karlaliðið að hann væri að hætta … Halda áfram að lesa: ,,Ekki í boði að keyra á milli með karlaliðið“