Emmsjé Gauti lofar eintómri gleði á AK Extreme í ár

 Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme var fyrst haldin árið 2002. Hátíðin hefur orðið glæsilegri með hverju árinu og sífellt fleiri keppendur og tónlistarmenn taka þátt. Fimmtán árum seinna er enn einn úr upprunalega teyminu sem heldur utan um skipulagningu viðburðarins. Sá heitir Sigurður Árni en hann skipuleggur hátíðina í ár ásamt þeim Gauta Þey, Hreggviði … Halda áfram að lesa: Emmsjé Gauti lofar eintómri gleði á AK Extreme í ár