Gáfu flóttafólki bíl

,,Ég hef ekki séð jafn mikið þakklæti á minni ævi,“ segir Guðrún Arndís Aradóttir en hún og fjölskylda hennar ákvaðu að gefa flóttafjölskyldunni, sem flutti inn í húsið móti þeim, bílinn sinn. ,,Amma mín og afi áttu þennan bíl en leyfðu mér að vera á honum frá því ég fékk bílprófið. Ég vildi sjálf fara … Halda áfram að lesa: Gáfu flóttafólki bíl