Hamingjusamar hænur í Eyjafirði

Það má með sanni segja að internetið hafi logað eftir þátt Kastljóssins í gærkvöldi þar sem fjallað var ítarlega um fyrirtækið Brúnegg og Matvælastofnun, en þar var lýst skelfilegri meðferð á hænum af hálfu fyrirtækisins. Það má sem betur fer sjá að það eru ekki allir eggjabændur sem fara illa með hænurnar sínar en fyrirtækið … Halda áfram að lesa: Hamingjusamar hænur í Eyjafirði