Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið á laugardag

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hóf leik á Evrópumeistaramótinu í gær þegar liðið tapaði á grátlegan hátt gegn Frökkum. Líkt og síðasta sumar er mikill áhugi á að fara út og fylgjast með landsliðinu okkar keppa á EM. Rakel Óla Sigmundsdóttir setti áhugaverða færslu inn á Facebook síðu sína í gær þar sem hún talaði um baráttu … Halda áfram að lesa: Hamrarnir ósáttir við KSÍ: Óvíst hvort þær nái í lið á laugardag