„Hugur minn er allur hjá íbúum Uummannaq“

Jónas Helgason, fyrrum kennari við Menntaskólann á Akureyri, birti færslu á facebook síðu sinni í dag þar sem hann hvetur fólk til að hugsa einnig um aðstandendur og íbúa í bænum Uummannaq á Grænlandi. Eins og flestir vita er grænlenski togarinn margumræddi frá þeim bæ og tveir áhafnarmeðlimir hans nú í gæsluvarðhaldi lögreglu. Við birtum pistil … Halda áfram að lesa: „Hugur minn er allur hjá íbúum Uummannaq“