Hundalíf og hamingja

Ég fór að velta því fyrir mér hvort að pistlarnir mínir hingað til væru of dapurlegir. Ég veit að ég sagðist vera að skrifa þá fyrst og fremst í meðferðarskyni fyrir sjálfa mig en það er mér líka mikilvægt að þar sé ég þá að fjalla líka um góðu og einföldu hlutina í tilverunni. Þegar … Halda áfram að lesa: Hundalíf og hamingja