Hvanndalsbræður heiðra minningu Ingimars Eydal – Myndband

Hvanndalsbræður hafa ákveðið að heiðra hinn merka tónlistarmann Ingimar Eydal með því að endurgera lagið María Isabel. Ingimar hefði orðið áttræður í dag, 20. október. Lagið birtist fyrst á plötunni Í sól og sumaryl sem kom út árið 1972. Myndbandið er sérstaklega skemmtilegt en það er samsett úr mörgum gömlum og góðum mynböndum sem Ingimar Eydal og … Halda áfram að lesa: Hvanndalsbræður heiðra minningu Ingimars Eydal – Myndband