Í skugga valdsins

Það er sláandi að lesa fyrirsagnir frétta núna dag eftir dag. – “Nauðgunartilraun í lok vaktar – Ég veit þú fílar að vera flengd – Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“. Konur hafa fengið nóg og er ótrúlegt að upplifa þá samstöðu sem hefur myndast á meðal kvenna … Halda áfram að lesa: Í skugga valdsins