Í skýjunum með fimm Íslandsmet á fimm dögum

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, stóð sig vel á HM í sundi í 25 metra laug á dögunum þar sem hún átti þátt í alls fimm Íslandsmetum. Tvö þeirra setti hún ein, í 50 metra flugsundi og 100 metra flugsundi en hún var einnig hluti af boðsundssveit Íslands sem setti þrjú Íslandsmet á mótinu. … Halda áfram að lesa: Í skýjunum með fimm Íslandsmet á fimm dögum